Svo margt fallegt áskilur sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Afhending vöru
Allar vörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Ef valið er að sækja vöru, er hægt að koma á auglystum opnunartíma eða vera í sambandi og ákveða móttöku utan opnunartíma. Ef valið er að fá pöntun senda heim eða á næsta pósthús, þá er varan send með Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu hennar. Svo margt fallegt ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Svo margt fallegt til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda

Sendingarkostnaður
Frí heimsending er fyrir pantanir yfir 15.000 kr. annars er sendingarkostnaður samkvæmt gjaldskrá Póstsins.