Bývaxkerti í svörtu Íláti með viðarloki
Bývaxkertið er handhellt af fjölskylduni í vistvæna bíflugnabúinu Five bees yeard. Það kemur með kraftpappírsmerki og er handpakkað inn. Fullkomið sem einstök gjöf eða bara til þinna einkanota.
Five bees yeard notar eingöngu hreint og náttúrulegt býflugnavax. Engin gervi litarefni, engin aukaefni, engin kemísk efni.
Bývaxkertin eru hvorki ofnæmis né astma valdandi og bæta vellíðan og skap. Plastlausar umbúðir eru standard.
Veldu á milli ilmandi og lyktarlaust kerti til að passa við þínar persónulegu óskir.
STÆRÐ KERTA: 10 cm (með loki) á hæð og 7,5 cm á breidd
Brennslutími: ca. 30 klst +
Kerti úr 100% býsvaxi: upplýsingar og meðhöndlun