Hliðarborðið Ása (SELT)

Svo margt fallegt

  • 55.000 kr

Verður til á lager eftir

Fallegt borð úr gegnheilum við, sem hefur fengið nafnið Ása, málað með Fusion litnum Ash og coal black glaze. Borðplatan var pússuð niður í fallegan tíglamunstraðan viðinn og svo varinn með svörtu vaxi.

Málin á borðinu eru: L 130sm, H 72sm, D46sm

Húsgögnin frá Svo margt fallegt eru öll einstök, með reynslu og sögu.
þau eru endurunnin af  alúð og ég nota einungis hágæða málningu og vörur sem eru góð fyrir okkur og umhverfið.

Fyrir frekari upplysingar og afhendingu hafið samband í skilaboðum eða í sima 8938963

(ath að húsgögnin eru, eðlilega, ekki send með pósti þó netverslunin bjóði uppá þann möguleika)


Tengdar vörur