Námskeið

Ath eftir 3. mars verða námskeiðin haldin í nýrri aðstöðu svo margt fallegt í Bæjarlind 2.

Nú eru námskeiðin klár fyrir febrúar og mars  ef þú bókar á bæði Grunn námskeið og Málaðu þitt eigið, þá er 20% afsláttur af Málaðu þitt eigið með afsláttarkóðanum  "tvennutilboð"
(Þú setur bæði námskeiðin í körfu og notar afsláttarkóðan í greiðsluferlinu.)


Námskeið:

á vinnustofu Svo margt fallegt í Keflavík:

Grunn námskeið 6. febrúar kl 18:0 uppselt

Púðanámskeið 11. febrúar kl 19:0

Námskeið ??? 29. feb kl 18:0

Grunn námskeið 3. mars kl 18

Málaðu þitt eigið. lau 7. mars kl 11:0 

Námskeið, Bakki/bretti 12. mars kl 18:0

Vinnustofa,  páskaverkefni 2. apríl kl 18:0

Skilti á hurðarkrans, sumardaginn 23. apríl 11:0

Allar uppl um námskeiðin og skráning hér fyrir neðan!

Skráning og skilmálar:

Hér á síðuni getið þið skráð ykkur og greitt fyrir námskeiðin (bara eins og þegar þið verslið vörur)

Ef eithvað kemur uppá og þið komist ekki á skráðu kvöldi þá bið ég ykkur um að láta vita með amk dags fyrirvara.... og fá þá að færa ykkur á annað námskeið.

Þið finnið upplýsingar og lýsingar á námskeiðunum við hvert námskeið hér að neðan. Hlakka til að sjá ykkur sem flest í vetur.

Út á land!

Einnig er ég til í að fara með námskeið út á land , svo ef þú veist um húsnæði og vilt bóka námskeið í þitt bæjarfélag (fyrri 10 eða fleyri) þá er þér velkomið að hafa samband og ég undirbý það

Einkahópar. 

Hafið samband ef þið eruð lítill hópur (lágmark 4) og við getum bókað eithvað af neðantöldum námskeiðum eftir samkomulagi. 


upplysingar veitir Stína i síma 8938963 

 Kveðja Stína


Því miður, Það eru engar vörur sem passa við leitina