Blómapotta námskeið

Svo margt fallegt

  • 9.000 kr

Verður til á lager eftir

Þetta námskeið er ekki lengur á dagskrá hjá mér en það er hægt að hafa samband og bóka námskeið ef þið eru 4 eða fleiri. Sendið mér línu eða hringið í síma 8938963.
Verð: 9000kr. Námskeiðið er ca 2 klst,  allt efni er innifalið og nemendur fá 10% afslátt af vörukaupum á staðnum.
Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu þá samband á netfangið stinasaem@gmail.com eða í síma 8938963 

UM NÁMSKEIÐIÐ:

Á þessu námskeiði málum við leirblómapotta með mjólkurmálningu svo þið fáið tilfinningu fyrir áferð og einkennum þessarar einstöku náttúrulegu málningu og svo stenslum við munstur á pottana með nýju málninguni Fusion, förum yfir tækni og góð ráð við að stensla til að fá fallegt skýrt munstur, og notum úrval af mini stenslunum okkar, svo þið eigið ykkar einstaka skreytta blómapott. 

Þetta námskeið gefur þér ekki bara fallegan blómapott heldur færðu líka tilfinningu og þekkingu á báðum málningarlínunum, séreinkennum, kostum og göllum og lærir að stensla fallega.

 


Tengdar vörur