Málningar tækni - fyrir lengra komna

Svo margt fallegt

  • 11.000 kr

Verður til á lager eftir

Ath að engin námskeið eru á dagskrá núna.

Ég mæli með vef grunn-námskeiðinu þar sem farið er vel í grunninn við að mála húsgögn.

þú getur kynnt þér netnámskeiðið hér: svomargtfallegt.teachable.com/p/grunn-namskeid

Vonadi verður svo námskeið í málningartækni fyrir lengra komna komið inn sem vef námskeið síðar.

--------------------------------

 

Á þessu námskeiði lærið þið að nota nokkrar vörur og málningar aðferðir til að fá meiri áferð og dýpt í verkefnið ykkar.

  • Námskeiðið er haldið í Bæjarlind 14-16
  • Skráning er nauðsynleg þar sem sæti eru takmörkuð
  • Verð inniheldur 3ja tíma verklegt námskeið, verkefni til að taka með heim og létta hressingu..
  • 10% af allri verslun hjá Svo margt fallegt á námskeiðadegi.

Á þessu 3ja tíma námskeiði lærið þið :

  • Að fá grófa gamla áferð með Fresco
  • að nota Glaze efnið og litað vax til að skyggja
  • að nota drybrush aðferð 
  • að nota vax pökk og bíflugnavax til að fá gamalt notað útlit
  • plús nokkur einföld trix og ráð

Þetta námskeið er miðað að þeim sem hafa reynslu og eru aðeins kunnugir húsgagna málninguni hjá Svo margt fallegt þar sem það byggir á því sem við lærum á Grunn námskeiðinu.


Allt efni innifalið og léttar veitingar. 


Tengdar vörur