Transfer námskeið - 11.mars

Svo margt fallegt

  • 9.000 kr


Námskeiðið er haldið á vinnustofu svo margt fallegt í Keflavík 11. mars kl 18:00

Lærðu að nota Fusion  transfer gelið til að færa mynd/teksta yfir á hvað sem er.....striga, tréskilti, efni eða að sjálfsögðu.....til að skreyta nýmálaða húsgagnið þitt! 

þið gerum eina mynd með ramma og  eitt skilti í bónus.

þið málið skilti og lærið að mála ramman í tveimur litum með því að nota vax aðferðina og svo setjið þið mynd á skiltið með transfer gelinu, ath að þið afhjúpið hana heima næsta dag (gelið þarf að bíða á) Þið lærið svo að klára ferlið með því að afhjúpa mynd sem er fyrirfram undirbúin og fer í nýmálaða ramman ykkar. 

Svo þið gerið transfer ferlið aðeins einu sinni en farið heim með tvö verkefni. 


Tengdar vörur