Transfer - White Fleur
Vörurnar frá Re-design eru skemmtileg nýjung sem hjálpa þér að skreyta húsgögnin þín og gefa þeim einstakt útlit. Hvort sem þú vilt nota mótin til að búa til útflúr og skraut eða Transfer mynd til að bæta mynd eða mynstri við nýmálað húsgagnið þitt