Nýjar vörur

Við kynnum nýja lita línu,
Í SÖLU NÚNA

 

Það er með mikilli ánægju að við kynnum fyrir þér dásamlega viðbót við grunn litalínuna hjá Fusion, 11 nýja liti sem nú eru komnir til okkar og þú getur málað það fallegt með þessum dásemdar litum.

Innblásin af tímum rómantíkur, duttlungafulls og heillandi dásemdar, þessi samheldna litapalleta af nýjum tónum veitir ró og æðruleysi.

Með smá málningu geturðu búið til heim sem er algjörlega þinn eigin. Svo komdu inn, skoðaðu þig um og sjáðu hvað fangar hjarta þitt. 

Við bjóðum þér að láta þig dreyma um næsta verkefni með þessum heillandi tónum svo þú getir málað það fallegt eða, að þessu sinni .... mála það dásamlegt.