Goddess Ashwagandha

Fusion mineral paint

  • 980 kr


Lisa Marie Holmes collection er ný litalína frá Fusion sem er væntanleg í netverslun Svo margt fallegt, með fimm dásamlega fallegum nýjum litum.  Ath að Það er hægt að panta litina núna og fá afgreidda þegar sendingin kemur.

GODDESS ASHWAGANDHA

Þessi fallegi og hlutlausi off-white litur er alveg einstakur í Fusion línuni og alveg gjörólíkur öllum hinum hvítu litunum.  Þetta er algjör kameljón litur svo hann getur virkað kaldur eða heitur; gamaldags eða nýtísku. Hann er grárri en Raw Silk en mun kremaðri en Lamp White.  Þú verður bara að prufa hann til að sjá hvað við meinum!  Goddess Ashwagandha mun vinna ótrúlega vel með öllum Fusion litunum en til að fá súper kúl nýtískulega pallettu, prufaðu að nota hann með  Midnight Blue. Ertu að leita að einhverju hlílegu? Notaðu hann með Lichen!


Tengdar vörur