Lucketts Green
Lucketts Green er mildur, grænn með gulum undirton sem minnir á vorið. Hann er mjög líkur litnum sem við finnum oft á húsgögnum frá 1930 - 1940 sem gerir hann fullkomin vintage grænan.
Mjólkurmálningin er 100% náttúruleg, umhverfisvæn og engin aukaefni.
Innihald: casein (mjólkurprótein), leir, kalk, krít og litarefni.
Magn: 230g sem gerir ca1 liter af blandaðri málningu og þekur ca 6,5fm.