Resin Pour art, lista námskeið
Langar þig á skemmtilegt, skapandi kvöld í góðum félagskap? Komdu með vin, maka eða komdu bara og hittu nýtt fólk!
Finst þér gaman að prufa eitthvað nýtt? Fusion kynnir Pouring Resin sem er vandað efni til að gera pour art, það er án allra eiturefna, auðvelt að lita það, rennur vel til, myndar glansandi sterka húð og með því að bæta dropum af Cell olíuni við færðu enn meiri áhrif!
og við ætlum að leika okkur með það saman.
Vertu með okkur hjá Svo margt fallegt í Bæjarlind, Kópavogi og gerðu þín eigin resin pour listaverk til að taka með heim! Stilltu þeim uppí hillu eða hengdu upp á vegg... og njóttu þess.
Tetta verður frábært málningar partý! Nýttu tækifærið bjóddu vinum þínum og vertu með!
Hvenær: 18. Apríl kl 19
Staðsetning: Bæjarlind14-16. 201 Kópavogi
verð: 16.000kr
Innifalið:
allt efni sem þú þarft til að gera tvö pouring resin listaverk 20x20 sm. Veldu þína uppáhalds liti úr Fusion litalínuni og láttu sköpunargleðina njóta sín.
Ég fer með þér í gegnum það hvernig þú notað Fusion Mineral Pourin resin, Cell enhancer og málningu til að gera listaverkið þitt.
Vertu KLÁR fyrir FRÁBÆRA málningar kvöldstund!
Sjáumst í Kópavogi