Stór klukka í sveitastíl -

Svo margt fallegt

  • 12.000 kr

Verður til á lager eftir

Klukkan er úr gegnheilum við, máluð með bæði Fusion og milk paint og með fallegu klukkuverki.
Þið gerið ekki bara veglega og fallega klukku ,heldur lærið þið líka á málninguna sem fæst hjá Svo margt fallegt og fáið heilmikla fræðslu og æfingu í leiðinni. Við notum líka skemmtileg efni eins og fresco og litað vax til að fá rétta útlitið sem allt gagnast þegar þið málið húsgögnin ykkar

Hér getur þú skráð þig á námskeiðið og gengið frá greiðslu.

Veldu dagsetningu sem hentar þér og settu í körfuna. þú getur svo valið að greiða með  korti eða millifærslu.
Námskeiðið er ca 3 klst og er haldið á vinnustofu Svo margt fallegt í Keflavík.  Allt efni er innifalið og nemendur fá 15% afslátt á vörukaupum á staðnum.
Ath Það þarf að tilkynna forföll með amk dagsfyrirvara og hægt að skrá sig á aðra dagsetningu í staðin.
Ef þú hefur einhverjar spurningar hafðu þá samband á netfangið namskeid@svomargtfallegt.is eða í síma 8938963

Allar upplýsingar um þessi spennandi námskeið,eru í vinnslu 


Tengdar vörur