Redesign - Knob Transfer - French Noir
Stundum þarf ekki nema eitthvað pínulítið til að breyta ásýnd og fríska upp á heimilið!
Transfer myndir er einfalt að vinna með, legðu þær á hreint yfirborðið, nuddaðu yfir og myndin situr föst.
Örk með 30 stk. kringlóttar transfermyndir í þremur útfærslum (sjá mynd).