Fréttir

🖤 Svartir tilboðsdagar og netmánudagur 🖤

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Það er 10-50% af völdum vörum hjá okkur  dagana 25.-28. nóvember (fös-mán) Nýttu þér aflsáttardagana okkar og gerðu góð kaup fyrir jólin  -10% af svartri málningu  -20% af sérstökum skreytivörum frá Fusion  -20% af öllum vörum frá Re-design  -20% af kertunum frá Five bees yeard  -20% af KUX steinavörunum  -25% af fallegu heimilisvörunni frá Bungalow dk  -50% af stenslum frá The stencil studio Ekki láta þessi tilboð framhjá þér fara   ps þú þekkir tilboðsvörurnar á svarta merkimiðanum fylgist með á amfélagmiðlunum þegar við kynnum svörtu tilboðin í story Munum svo að endurnýta ein og við getum, minkum sóun og tyðjum við...

Lesið meira →

Nýtt í vörumerki⭐Dásamlegar handunnar og umhverfisvænar vörur frá Bungalow

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Svo margt fallegt kynnir fyrir ykkur nýjar vandaðar og fallegar vörur frá danska merkinu Bungalow.  (sjá Bungalow vörurnar hér) Bungalow er hugarfóstur hinnar dönsku Minnu Hildebrandt og indversks eiginmanns hennar, en Kerala á Indlandi er annað heimili þeirra og innblásturinn á bak við töfrandi heimilislínurnar, sem sameina indversk mynstur og handverk með skandi, nútímalegum stíl. Ég kynntist fyrst þessum einstöku og undurfallegu vörum frá Bungalow í fyrra,  þegar vinkona mín hjá Kimiko flutti þær inn í sína verslun  (kimiko og Svo margt fallegt leiga saman húsnæði í Bæjarlind)  og ég féll alveg fyrir sögunni, handverkinu og einstakri fegurðinni. Núna höfum við Magga...

Lesið meira →

Svo margt falleg verslunin í Bæjarlind lokar!

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Kæru vinir Ég hef ákveðið að loka versluninni í Bæjarlind og flytja málningar lagerinn heim til mín í Keflavík og afgreiða netpantanir þaðan. Síðasti opnunardagurinn verður á laugardaginn 26.mars eftir það er ég bara með netverslun! Athugið að... Ég verð ekkki með verslun á staðnum eða aðstöðu til að halda námskeið. En hinsvegar mun ég halda áfram að gefa ykkur málningar ráð og fræðslu á miðlum Svo margt fallegt, bæði facebook og instagram. oooog svo  netnámskeið og fræðslu. Þessi staða kom hratt upp þar sem Regnboginn verslun ákvað að flytja og vaxa og dafna enn frekar og ég og kimiko ...

Lesið meira →

NÝTT FYRIR MÁLARANN OG ALLA SEM VILJA VERJA OG NÆRA VINNANDI HENDUR

Skrifað af: Stína Sæm. þann

   VIÐ KYNNUM NÝJAR SJÁLFS-RÆKTAR VÖRUR  FYRIR MÁLARANN! Sem málari kannastu liklega við að vera með fasta málningu á höndunum eftir málningarvinnu og ert líklega að þvo þér um hendurnar sem virðist vera milljón sinnum á dag! Þær verða þurrar og sprungnar og í heildina líður þér bara ekki vel! Þessar mjög sérstöku vörur hafa verið hluti af fjölskylduuppskrift hjá Clapham's Beeswax í mörg ár, Fusion er þess vegna svo spennt að vinna með þeim að þessum nýju sjálfs-ræktarvörum, sem eru sérstaklega hugsaðar fyrir málara... og allar aðrar vinnandi eða þurrar hendur og varir!  Þessar vörur hjálpa ekki bara að láta húðina líða...

Lesið meira →

11 nýjir litir frá Fusion

Skrifað af: Stína Sæm. þann

NÝJU LITIRNIR ERU KOMNIR! Það er með mikilli ánægju að við kynnum fyrir þér dásamlega litapalletu sem er 11 nýjir litir í viðbót við grunn litalínuna hjá Fusion. Nýju litirnir eru komin í verslunina og með þessari hlutlausu og notalegu litapalletu var það hrein unun að raða og stilla þeim öllum upp fyrir frumsýningu þeirra á laugardaginn, Ef þú misstir af því getur þú skoðað alla dásamlegu litapalletuna hér á síðuni: Nýju litirnir Innblásin af tímum rómantíkur og heillandi dásemdar, færir þessi hlutlausa litapalleta af nýjum tónum okkur ró og æðruleysi. Með smá málningu geturðu búið til heim sem er algjörlega þinn...

Lesið meira →