Húsgagnamálning, námskeið og persónuleg þjónusta
Hjá svo margt fallegt færðu allt sem þú þart til að gefa gömlum húsgögnum nýtt líf og breyta gömlu kompudóti í gersemi. Ég er með allt frá undirbúningi, verkfærin og ýmislegt skemmtilegt til að skreyta húsgögnin þín og gefa þeim þinn persónulega stíl
Enn eru einstaka vörur frá Fusion og Mmsmilk paint enn upseldar og von á þeim hjá byrgja fljótlega. Covid hefur haft gríðarleg áhrif á birgðir úti þar sem framleiðsla stöðvaðist alveg. Auk þess sem eftirspurn er mun meiri og vinsælir litir hafa selst upp hratt. En unnið hefur verið að því að vinna byrgðir upp hjá framleiðanda og koma til okkar og stefnt á að hlutirnir komist í samt lag fljótlega.
kveðja
Stína
Milk Paint útsala
re-design with prima
Blogg

Hvíta vaxið frá Miss mustard seeds milk paint

Layla´s Mint frá Miss mustard Seed´s milk paint

Húsgaganvaxið - Furniture Wax
Fáðu fréttir og nýjustu tilboðin beint í pósthólfið þitt.