Cling On! penslar

CLING ON! eru nýjustu penslarnir á markaðnum, samt með áratuga reynslu að baki. Hannaðir, ekki af markaðsaðilum í jakkafötum, heldur af hollenskum málara, í raun í fullu starfi, við að þekkja pensla og vita hvernig penslar ættu að vera. Handsmíðaðir til notkunar með vatnsleysanlegum vörum geta Cling On! penslarnir í raun virkað vel með hvers konar málningu og munu gefa þér gallalausa og fallega áferð og gera málningarvinnuna að ánægju.  Uppgötvaðir af húsgagnamálurum eru Cling On! penslarnir núna orðnir vinsælir hjá þeim sem breyta húsgögnum og mála, um allan heim! 

Reynsla frá fortíðini, unnið í núinu og tilbúin í framtíðina.... prufaðu þá núna!!

Tips:

  • Bleytdu ávallt Cling On pensilinn þinn áður en þú notar hann, það gerir þráðunum kleift að drekka í sig vatnið, ekki málninguna þína og gerir miklu auðveldara flæði og auðveldari hreinsun. Haltu penslinum þínum blautum! Þetta tekur smá tíma að venjast, en ef þú getur haft fötu af vatni við hliðina á þér þegar þú málar og bleytir burstann af og til. Dúkaðu af umfram í pappírsþurku til að ná umfram vatni og haltu áfram að mála.
  • TAKTU EKKI BANDIÐ, þetta hjálpar til við að halda burstunum þínum í toppformi
  • skolaðu pensilinn þinn strax og láttu hann svo hanga með hausinn í vatni yfir nótt og hann næstum þrífur sig sjálfur. Skiptu um vatn og geymdu Cling on! pensilinn þinn svona, hangandi með hausinn í hreinu vatni svo hann sé rakur og fínn þegar þú þarft að nota hann næst.