Cling On! beygður pensill

Cling On Brushes

  • 1.820 kr


ClingOn! Frábær málningarpensill, sérstaklega ætlaður til að vinna með vatnsleysanlega málningu. Frábær til að vinna með alla chalk- milk paint eða akríl málningu!
Við elskum áferðina sem hann gefur okkur, hversu vel hann heldur málninguni og hversu auðvelt er að hreinsa hann.

Við mælum með beygða penslinum til að mála á erfið svæði eins og í horn og skápa, inn í skúffur og svo fr.

1,5cm - 2cm breiður 


Tengdar vörur