Bungalow Danmark

Handunnar og vandaðar heimilisvörur

Innblásnar af fegurð og litum frá Indlandi og heillandi hefðbundnu handverki,⁠  vörurnar eiga sér sögu og hafa verið búnar til af alvöru fólki en ekki vélum.⁠
✔️Handunnið🖐️
✔️umhverfisvænt 🌏
✔️ stutt við sangjörn viðskipti (fair trade) 🤝