Fusion litalína 2022 - fáanleg núna

Nyju litirnir eru komnir til landsins!

Fusion og Svo margt fallegt kynna nýju litalínu 2022.

FUSION LITALÍNA 2022

Við kynnum nýja litalínu fyrir 2022 og tengjum  við hina dásamlegu og ævintýralegu kynningu á 11 nýjum litum síðasta sumar, (þið muniði eftir því er það ekki?) þessi kynning er dökka hliðin á því ævintýri.

þessir litir hreinlega springa út og stíga aðeins frá björtu fagurfræði síðasta árs. Við vonum að þú munir elska þessa djúpu, ákveðnu og dökku litalínu

FUSION LITALÍNA 2022

Þau hjá Fusion™ eru að eilífu innblásin af litum allt í kringum okkur - finna vísbendingar frá náttúrunni og landslaginu til ferðalaga og tísku. Augu þeirra eru stöðugt að reika, sækja innblástur og sjá fyrir sér nýjar litapalletur.

VIÐ ERUM SPENNT AÐ KYNNA FYRIR ÞÉR NÝJUSTU SKÖPUNINA: 

9 nýja fallega Fusion™ liti sem við vitum að þú munt elska. Þessir litir eru innblásnir af jafnvægi milli klassískra tóna og glitrandi gimsteina, djúpir og skapmiklir. Þessir djörfðu litir eru yfirlýsing sem bíður þess að verða gefin; ríkir, dökkir og fullir lit.

Nýju litirnir eru komnir í sölu hér hjá Svo margt fallegt.

En á meðan við biðum eftir þeim höfum við verið að skoða þá vel hvern fyrir sig. Hver og einn litur fékk sinn bloggpóst og  myndböndum og myndum af þeim hverjum og einum hefur verið deilt á miðlana.

Svo þú gætir kynst þeim og látið þig dreyma um næsta verkefni með þessum töfrandi nýju tónum og ert vonandi tilbúin að bretta upp ermarnar og mála það fallegt.

FUSION LITALÍNA 2022