Málningin! Fusion mineral paint

FUSION™ MINERAL PAINT ER ALVÖRU MÁLNING FYRIR HIN VENJULEGA DIY MÁLARA.

 

Þar sem það er einstaklega auðvelt að bera hana á, hún inniheldur engin skaðleg efni, er þróuð til að þekja vel og með innbygðri vörn, er auðvelt að mála það fallegt með Fusion™! Með næstum 50 gordjöss liti til að velja um, getur þú tæklað hvaða verkefni sem er... stór og smá!

 

Gerðu innblástur að aðdáun á nokkrum klukkustundum. Gæddu lífinu lit og njóttu þess að skapa og endurnýta og lifðu með hlutum sem þú elskar.

Veldu þér verkefni, nældu þér í dollu af Fusion og málaðu það fallegt!

 

  • Ekkert VOC
  • Lágmarks undirvinna
  • Auðvelt að bera á
  • Þekur einstaklega vel
  • Gordjöss mött áferð
  • Þarf enga vörn yfir

 Magn: 500 ml   Prufa 37ml 

Ath ef varan er í tveimur stærðum byrtist lægra verðið.  Þegar klikkað er á litinn/vöruna sést val um stærð og mismunandi verð

Viltu prufa Fusion?

4 fyrir 3 Fusion prufu tilboð: þau kaupir 3 og ég gef þér einn! (aðeins prufudós)

Veldu 4 litla Fusion liti (37ml) og þú greiðir aðeins fyrir 3 liti með því að nota kóðan Prufu tilboð

 


Því miður, Það eru engar vörur sem passa við leitina