Fusion málningarlínurnar
4 fyrir 3 Fusion prufu tilboð: þú kaupir 3 og ég gef þér eina! (aðeins 37ml)
Veldu 4 litla Fusion liti (37ml) notaður kóðan "Prufu tilboð" og þú greiðir aðeins fyrir 3 liti.
ath á ekki við um Metal litina og ekki 500ml
Fusion Mineral paint er nýleg akríl málning sem er tilbúin til notkunar, virkilega auðveld í notkun og þarf einungis lágmarks undirbúining. Fusion þekur vel og myndar harða matta áferð og þarf enga vörn.
Milk paint by Fusion er mjólkurmálning undir Fusion hattinum, Náttúruleg, ævaforn málningartegund sem kemur í duftformi og þarf aðeins að blanda með vatni.
Fusion er þróuð og framleidd af Homestead house company í Kanada. Málningin inniheldur engin skaðleg eða kemísk efni.
Lesið meira um Fusion mineral paint hér!
Ath ef varan er í tveimur stærðum byrtist lægra verðið. Þegar klikkað er á litinn/vöruna sést val um stærð og mismunandi verð