Blue pine

Fusion mineral paint

  • 1.400 kr


2021 litalínan með 11 dásamlegum litum. 

Blue pine

Þessi fjölbreytti blágræni litur minnir á nafna sinn Blágrenið, hann hefur gráan tón, sem  gerir hann að fullkomnu vali til að vera djörf yfirlýsing á eigin spýtur eða sem hlutlaus grunnur í hvaða herbergi sem er.

 

Þegar hann er borinn saman við aðra bláu litina okkar er hann mýkri og dempaðri. Þegar við horfum á Champness, hreina bláa tóninn okkar til vinstri, þá er hann dekkri og meira grár. Þegar hann er borið saman við Homestead Blue til hægri er hann léttari og minna ákafur og sýnir vel gráa tóninn á meðan hann býður enn upp á mikla dýpt.


Tengdar vörur