Cashmere
2021 litalínan með 11 dásamlegum litum.
Cashmere
Vefðu þig upp í hlýjunni af þessum hlutlausa lúxus litatón. Þessi tónn er mjúkur og glæsilegur og býður upp á örlítinn rjóma-undirtón.
Paraðu hann við:
Paisley fyrir óvænta glettni
Damask fyrir lúxus útlit
Þegar hann er borinn saman við aðra hlutlausa off whites….
Í beinum samanburð við Lamp White til vinstri getur´ðu vel séð rjómalitaða undirtóninn, hins vegar þegar þú berð hann saman við Champlain til hægri, er hann mun bældari og mildari og hallast meira að hlutlausum örlítið gráum undirtóni. Þessi gordjöss hlutlausi litur ætti að vera stólpinn í þínum heimilis skreytingum