Inglenook
INGLENOOK !
Mildur og rólegur, Inglenook er snjáður blá-grár með smá hint af föl grænum. Hann getur virkað meira blár eða meira grænn, allt eftir lýsinguni.
Þetta er vissulega gleymda perlan í línuni, en þegar þú hefur prufað hann þá eru miklar líkur á að þú fallir fyrir honum.