Steina leikur -Tangram
Steina leikur -Tangram
Steina leikur -Tangram
Steina leikur -Tangram

Steina leikur -Tangram

DAR proyectos

  • 16,900 kr

+ -

Tangram er hugleiðslu þraut til að njóta, meðan þú handleikur 7 stykki af mislitum gimsteinum í höndum þínum. Stykkin sjálf er hægt að nota til að búa til endalausar verur tímunum saman í róandi frístund.

Þessi þraut er fyrir alla aldurshópa og býður einhverjum sérstökum, grípandi, áþreifanlega upplifun til að leika sér með semi-verðmæta gimsteina. 

Skemmtilegur skrauthlutur í stofuni þegar hann er ekki í notkun  eða frábær skrifborðshlutur.

Vistvænt, Fair Trade, handgert, Alþjóðlegt, Lífrænt.


Blandaðar steintegundir úr Andesfjöllunum í Perú:

Hver leikur er einstök blanda af steinum, svipaður og á myndum, en þó algjörlega einstakur. Meðal gimsteina eru Rhodonite, Celestine, Serpentine, Jasper og Soapstone.

Stærð í cm: 11,8 x 11,8 x 3,0


Tengdar vörur