Innpökkun og skipulag
Fallegar og vandaðar pappírsösvörur sem eru handunnar á Indlandi.
Pappírinn í öskjunum er handunninn úr endurunninni bómull og munstrið er blokkprentað eftir ævagamalli hefð
Handunnið
umhverfisvænt
stutt við sangjörn viðskipti (fair trade)