Jonty Flísa & Borða Stensilsett
Jonty Tile & Border stensilsett -
Flísa og borða settin koma í stærðum sem passa á 2-3-4-5og 6 tommu flísar. (ca 5-7,5-10-12,5 og 15sm flísar)
Það er hægt að nota flísa stensil til að gefa venjulegum flísum flott nýtt útlit eða yfir látlaust svæði til að gefa flísaútlit.
- Hver stensill inniheldur ferkantað flísarmynstur og samsvarandi borða, allt skorið á sama blaði.
- auka hjálparskurðum er bætt við til að auðvelda pörun að áður máluðum svæðum, á tveimur hliðum flísanna og á annarri brún borðans
- Gert úr þykku og sterku Mylar plasti (190 míkron)
- Frábært til að bæta mynstri við núverandi flísar, við mælum með því að líma yfir auka skurðina og leggðu einfaldlega stensilinn mitt yfir flísarnar til að mála
- Einnig er hægt að nota stensilinn til að mála endurtekið mynstur yfir veggi, gólf eða húsgögn með því að nota auka skurðinn til að stilla stensilinn af.