Tilboð

Vara og litir mánaðarins hjá Miss mustars seed´s Milk Paint eru með 10% afslætti. 

Afsláttarkóðinn er: September-tilboð og hann bætist við í pöntunarferlinu.

Síðasti séns: Litir og stenslar sem eru að hætta eru á 20% afslætti meðan byrgðir endast. 

Svo getur þú valið um nokkrar gerðir af milk paint Tilboðs pökkum, sem eru hagkvæm leið þegar þig vantar allt sem þarf í nýtt verkefni, bæði stór og smá. Þá tekur þú fram í skilaboðum hvaða lit þú vilt og hakar við aðra valmöguleika þegar við á.

4 fyrir 3 af Fusion eða Milk paint prufum:

 þú kaupir 3 og ég gef þér einn!

Veldu 4 litla Fusion liti (37ml) notaðu kóðan "Prufu tilboð" og þú færð einn þeirra frítt.
Ath á ekki við um metal litina og ekki  500ml
eða 
Veldu 4 litla milk paint liti (30g) notaðu kóðan "Tester tilboð" og þú færð einn af þeim frítt.

Þú finnur alla Fusion litina hér og milk paint litina hér