Stain and Finishing Oil - Svart

Fusion mineral paint

  • 6.750 kr


Stain & Finishing Oil, All in One frá Fusion, gerir það sem hún segir! Hún bæði litar og er verndandi viðarolía í einu. 

 Þessi olía er svo auðveld í notkun!

Litarefnin í henni litar viðinn og ýkir viðaræðarnar í leiðinni.

Með blöndu að náttúrulegum olíum og litarefnum sem drekka sig inn í viðartrefjarnar til að gefa endingargott, rispuþolið og vatnshelt yfirborð.  Það skilur ekki eftir yfirborðsfilmu sem situr ofan á, heldur drekkur sig ofaní og verður hluti af viðnum. Það er tilvalið fyrir tréborðplötur þar sem það hefur frábært þol gegn núningi og er hægt að þrífa aftur og aftur!

Þetta er mjög öflug olíublanda, svo að lítið gerir mikið!

Þessa magn mun hylja það sem 1 líter af sambærilegu bæsi gerir á markaðnum og gefur þér 2 til 3 sinnum meiri þekju en nokkurt vatns bæs.

Stain & Finishing olían okkar samanstendur af plöntuafurðum, Safflower olíu, Tung olíu, Linfræolíu, Grænmetisvaxi, öruggum lyktarlausum steinefna leysi og kóbaltfríum siccative sem gefur árangursríka þurrkun án eitraðra kóbaltþurrkara meðan hún er lyktarlítil  í samanburði við hefðbundin leysi byggð bæs.

Ábending:
Notaðu Natural litinn til að bæta við meiri vörn í stað annarrar umferðar af litaðri olíu sem getur gert áferðina ógagnsærri.

Vinsamlegast hafðu í huga að allar vörur sem eru olía í grunnin gulna með tímanum. Ef þú notar þetta ofan á hvíta málningu, mun það valda því að hún gulnar.

Ef þú vilt extra sterka vörn yfir málningua:

Stain and Finishing olían er góð vörn yfir dökka liti, mun frekar en Tough coat (sem er vatnsvörn og getur valdið því að dökkir litir verða skýaðir) en yfir hvíta liti mælum við frekar með að setja Tough coat ef sóst er eftir sterkri vörn.

237ml


Tengdar vörur