Fusion Lita Uppskriftir

Ef Fusion mineral paint er ekki með litinn sem þú leitar að, er lítið mál að blanda þinn eigin lit. Þú getur notað hinar fjölmörgu uppskriftir sem Fusion hefur sett saman eða prufað þig áfram og búið til þína eigin litablöndu.  

Hér fyrir neðan eru nokrar uppskriftir til að fara eftir og svo er ég með Fusion Fan deck sem bæði er með alla Fusion litina og ótrúlega mikið magn af fallegum sérblönduðum lita upskriftum. Fan deckið geturðu annaðhvort pantað og átt þitt eigið eða komið til mín í Bæjarlindina og fengið að skoða það og velja þér lit.

 

Þú getur verslað litaspjaldið hér: Fusion Fan Deck

og alla litina í uppskriftirnar hér að neðan færðu hér: Fusion mineral paint

Fusion color blend 1