Arrow Head Stensill
Geggjað örvamynstur sem skapar retro útlit á vegginn, gólfið, tauið (eins og púða) eða húsgögnin.
ATH að netverslunin er að hætta með vörur fyrir húsgagnamálun. Uppseldar vörur koma ekki aftur!