Býsvax hand- og húðkrem - Fusion - Beeswax Hand & Skin Cream
Býsvax hand- og húðkrem
Þetta lúxus náttúrulega krem er búið til úr hráefnum sem eru hönnuð til að hjálpa til við að róa húðina. Berið áburðinn á hreinar hendur áður en málað er til að koma í veg fyrir að málningin festist við hendurnar og gerir handþvottinn enn auðveldari.
fyrir þurrar og sárar hendur. Notaðu það tvisvar eða þrisvar á dag og þú munt taka eftir bata á húðinni innan viku.
Örlítið ilmandi með náttúrulegum lavender og rósmarín ilmkjarnaolíum.
Sjálfsræktar vörulínan: Við kynnum nýjar sjálfsræktar vörur fyrir þig - 100% náttúrulegar, vistvænar býflugnavörur til að róa og mýkja húðina.
Með því að setja saman okkar go-to dekur vörur, bjóðum við núna upp á allt sem þú þarft til að hugsa vel um vinnusamar hendur og varir. Handgerðar vörur í litlum lotum í Bresku Kólumbíu, er hver vara hönnuð til að mýkja og róa húðina.
Allar Fusion sjálfsræktar vörurnar fást líka í setti: sjálfsræktarsett fyrir málara / Fusion self care kit:
Settið inniheldur: Lavender Propolis sápu, Býsvax handa- og húðkrem, Náttúrulegur býsvax varasalvi og Propolis Salvi. Sannkallað dekur fyrir alla málara.