Heklaðar körfur - svo margt fallegt - ýmsar gerðir

Svo margt fallegt

  • 6.200 kr


Heklaðar körfur frá Svo margt fallegt.

Körfurnar heklar Stína hjá Svo margt fallegt, úr 100% endurunnum bómullarköðlum og þó mál séu gefin upp þá eru engar tvær akveg eins og málin eru meira til hliðsjónar.

Körfurnar geta hentað inn á baði, á skiptiborðið eða í eldhúsið. Sem pottahlífar, undir baðdót eða sem brauðkörfur, allt eftir stærð, lögun og þínum þörfum og hugmyndaflugi.

Veldu þér gerð/stærð og svo lit.

Ef karfan er ekki til á lager hekla ég þær eftir pöntun og gef mér þá nokkra daga til að afgreiða pöntunina. 

100% endurunnin bómul og leður merking.

Þvottur: Skolið körfurnar í höndum, mótið þær aftur og látið liggja til þerris


Tengdar vörur