Lavender Propolis sápa - Fusion

Fusion mineral paint

  • 4.700 kr


Lavender Propolis sápa
Látið lúxusin freyða eftir málningarvinnu, með þessari mildu sápu, gerð með róandi propolis, kókosolíu, shea smjöri og ólífuolíu. Örlítið ilmandi með náttúrulegum lavender ilmkjarnaolíum. Frábær náttúruleg sápa til að þrífa málningu af höndunum

Sjálfsræktar vörulínan: Við kynnum nýjar sjálfsræktar vörur fyrir þig - 100% náttúrulegar, vistvænar býflugnavörur til að róa og mýkja húðina.

Með því að setja saman okkar go-to dekur vörur, bjóðum við núna upp á allt sem þú þarft til að hugsa vel um vinnusamar hendur og varir. Handgerðar vörur í litlum lotum í Bresku Kólumbíu, er hver vara hönnuð til að mýkja og róa húðina.

Allar Fusion sjálfsræktar vörurnar fást líka í setti: sjálfsræktarsett fyrir málara / Fusion self care kit:

Settið inniheldur: Lavender Propolis sápu, Býsvax handa- og húðkrem, Náttúrulegur býsvax varasalvi og Propolis Salvi.  Sannkallað dekur fyrir alla málara.


Tengdar vörur