Old Red Barn Hringlóttur pensill

Old Red Barn

  • 1.300 kr


Ég er mjög spennt að kynna fyrir ykkur nýja gerð af penslum sem eru handgerðir í Hollandi fyrir Old Red Barn,  til að mæta síaukinni eftirspurn eftir gæða penslum sem passa fullkomnlega með Fusion Mineral Paint og Miss Mustard Seed’s Milk Paint, og að sjálfsögðu öllum öðrum vatnleysanlegum málningum á markaðnum.

Með hringlóttum  og flötum penslum er falleg og fagmanleg áferð auðveld. Vönduð gerfihárin gefa okkur slétta og mjúka áferð með lágmarks pensla förum.

Notkun og þrif: Bleyttu aðeins í penslinum þínum áður en þú byrjar að mála. Kreystu hárin blíðlega  svo pensillin sé bara rétt rakur.

Eftir notkun, skolaðu pensilinn strax með vatni. Þú getur skilið pensilinn eftir í vatni í smá stund en við mælum ekki með að skilja hann eftir í vatni í marga daga.

Ég mæli með:
Hjá Svo margt fallegt færðu góða pensla sápu sem bæði þrifur vel úr penslinum og nærir hárin og verndar. 


Tengdar vörur