Butterfly Botani - MAISIE & WILLOW TRANSFERS®
Vörurnar frá Re-design eru skemmtileg nýjung sem hjálpa þér að skreyta húsgögnin þín og gefa þeim einstakt útlit. Það er auðvelt og skemmtilegt að bæta mynd eða mynstri við nýmáluð húsgögn með transfer myndunum, og gefa þeim þannig alveg einstakt útlit.
Instant fegurð á nánast hvaða fleti sem þú getur ímyndað þér! Decor Transfers® eru einstaklega auðveldar rub-on transfer myndir sem fara á margar gerðir af yfirborði sem gefur okkur fjölbreytta möguleika í skreytingum, á húsgögn og marg fleyra.
Einfaldlega losaðu af, nuddaðu og færðu fallega mynd á auðveldan hátt til að breyta verkefninu þinu í einstakt listaverk.
Stærð á mynstri: 40.64 X 58.42 sm