Sjálfs ræktar sett - Fusion Self Care kit

Fusion mineral paint

  • 9.850 kr


100% náttúrulegar, vistvænar býflugnavörur til að róa og mýkja húðina
Settið inniheldur: Lavender Propolis sápu, Býsvax handa- og húðkrem, Náttúrulegur býsvax varasalvi og Propolis Salvi.  Sannkallað dekur fyrir alla málara.

Við kynnum nýja sjálfsræktarsettið fyrir málara -
Með því að setja saman okkar go-to dekur vörur, inniheldur þetta náttúrulega sett allt sem þú þarft til að hugsa vel um vinnusamar hendur. Handgerðar í litlum lotum í Bresku Kólumbíu, er hver vara hönnuð til að mýkja og róa húðina.

Lavender Propolis sápa
Látið lúxusin freyða, eftir málningarlotu, með þessari mildu sápu, gerð með róandi propolis, kókosolíu, shea smjöri og ólífuolíu. Örlítið ilmandi með náttúrulegum lavender ilmkjarnaolíum.

Býsvax hand- og húðkrem
Þetti lúxus náttúrulega krem ​​er búið til úr hráefnum sem eru hönnuð til að hjálpa til við að róa húðina. Berið áburðinn á hreinar hendur áður en málað er til að koma í veg fyrir að málningin festist við hendurnar og gerir handþvottinn enn auðveldari. Notaðu það tvisvar eða þrisvar á dag og þú munt taka eftir bata á húðinni innan viku. Örlítið ilmandi með náttúrulegum lavender og rósmarín ilmkjarnaolíum.

Náttúrulegur býsvax varasalvi
Sefaðu þurrar eða sprungnar varir með þessum náttúrulega býsvax varasalva, unninn með piparmyntuolíu.

Propolis salfi
Propolis er trjákvoðu blanda framleidd af býflugum og kostir þess gera það að undraefni: sveppadrepandi, bakteríudrepandi, bólgueyðandi og andoxunarefni. Við elskum að nota þennan salfa á hendur og úlnliði eftir málningarlotu. Frábært fyrir sprunga húð, naglabönd og fleira!


Tengdar vörur