Úðarbrúsi - Fusion Mineral Paint Water Mister.
Úðabrúsinn er frábær viðbót í verkfærakistu húsgagnamálarans
Þessi spreybrúsi gefur okkur ofurfínan samfelldan vatnsúða, sem getur td verið hjálplegt til að fá súper slétta áferð og við litablöndun!
Trikkið er að nota ekki of mikið vatn, örlítið gerir nefnilega heilmikið.
Fusion málningin er með steinefnalitarefni (mineral pigment) það að bæta við of miklu vatni getur gefið þér litarákir.
Það er líka hægt að nota úðarbrúsan til að bleyta pensla og rúllur á meðan þú málar, til að létta flæðið á málninguni, þar sem það er aðeins auðveldara með örlítið vættum bursta eða rúllu.
Svo er að sjálfsögðu hægt að nota Fusion úðarann fyrir blöndu af TSP Alternative og vatni. Vertu ávalt tilbúinn fyrir næsta verkefni þitt með Fusion Mineral Paint vatnsúða ;)
ps Vertu bara viss um að merkja innihaldið ef það er ekki bara vatn.