Fusion fan deck - Litaspjöld

Fusion mineral paint

  • 3.500 kr


Það getur verið erfitt að velja rétta litinn með því að skoða myndir á netinu, myndatakan, lýsingin, myndvinslan og svo hreinlega munur á tölvuskjám, getur gert það frekar snúið að velja rétta litatónin.

En með nýju Fusion litaspjöldunum bjóðum við ykkur velkomin í litríka veröld Fusion Mineral PaintTM. Með yfir 50 gordjöss litatónum til að velja úr, hefur litalínan okkar allt sem þú þarft til að Mála svo margt fallegt

Á litaspjöldunum eru allir fusion litirnir með lýsingu og tillögu að litapörun á bakhliðinni til að veita þér innblástur fyrir þitt sköpunarverk.

Á litaspjöldunum eru líka sérblandaðir litir, með lýsingu og upskrift á bakhliðinni svo þú getur blandað þinn lit og bætt þannig við litalínuna okkar.

Við erum með tvær gerðir af uppskriftum sem auðvelt er að fylgja eftir!

  1. blanda 1 prufu í eina dós (500ml)
  2. blanda 50/50 hlutföll

Með því að fylgja upskriftunum getur þú náð mörgun nýjum tónum til að mála það fallegt.

Við hvetjum þig til að gera tilraunir og búa til þínar eigin uppskriftir.

Þú getur komið til mín í bæjarlindina og skoðað litina á litaspjöldunum til að hjálpa þér að velja eða pantað þitt eigið og átt alveg rétta liti heima í hvert sinn sem þú þarft að velja nýjan lit fyri næsta verkefni.

Virkilega eiguleg spjöld og nauðsynlegt í safnið fyrir virkan og duglegan  Fusion málara.

 Paint it BeautifulTM

*Frávik geta verið í sérsniðnum litum vegna nákvæmni í mælingum og blöndun. Tengdar vörur