Námskeið

um námskeiðin:

Nú eru námskeiðin klár fyrir september og október og ef þú bókar á bæði Grunn námskeið og Málaðu þitt eigið, þá er 20% afsláttur af Málaðu þitt eigið með afsláttarkóðanum "Námskeið tvennutilboð"
(Þú setur bæði námskeiðin í körfu og notar afsláttarkóðan í greiðsluferlinu.)

 Ég miða að því að málningarnámskeiðin séu fróðleg og að þið farið heim með góða alhliða þekkingu á málninguni og vörunum sem ég býð uppá og getið nýtt ykkur það þegar heim er komið og fengið það besta út úr málninguni ykkar og unnið falleg verkefni heima. Þar myndi ég flokka grunnnamskeiðin, málaðu þitt eigið og stóra klukku eða  skiltanámskeiðið.  Svo er ég líka með námskeið sem eru einstök verkefni og kenna eina aðferð eins og td púðanámskeiðin þar sem við stenslum eða myndaverkefnið þar sem við lærum að nota transfer aðferðina til að færa mynd yfir á tiltekin flöt.

Námskeið á haustönn 2019: (námskeiðin eru að tínast inn á næstu dögum)

Grunn námskeið 8. ágúst

Grunn námskeið 12. sept kl 18:00

Málaðu þitt eigið 14. sept kl 11:00

Stensla námskeið 26.sept kl 18:0 

Grunn námeið 30. sept kl 18:00

Málaðu þitt eigið 3. okt kl 18:00

Eldhús námskeið 24 okt kl 18:00

Allar uppl um námskeiðin og skráning hér fyrir neðan!

Skráning og skilmálar:

Hér á síðuni getið þið skráð ykkur og greitt fyrir námskeiðin (bara eins og þegar þið verslið vörur)

Ef eithvað kemur uppá og þið komist ekki á skráðu kvöldi þá bið ég ykkur um að láta vita með amk dags fyrirvara.... og fá þá að færa ykkur á annað námskeið.

Þið finnið upplýsingar og lýsingar á námskeiðunum við hvert námskeið hér að neðan. Hlakka til að sjá ykkur sem flest í vetur.

Út á land!

Einnig er ég til í að fara með námskeið út á land , svo ef þú veist um húsnæði og vilt bóka námskeið í þitt bæjarfélag (fyrri 10 eða fleyri) þá er þér velkomið að hafa samband og ég undirbý það

Einkahópar. 

Hafið samband ef þið eruð lítill hópur (lágmark 4) og við getum bókað eithvað af neðantöldum námskeiðum eftir samkomulagi. 

Námskeiðin eru haldin á vinnustofu Svo margt fallegt í Keflavík nema annað sé tekið fram.

upplysingar veitir Stína i síma 8938963 

 Kveðja Stína