Námskeið

Ath að engin námskeið eru á dagskrá eins og er en ég er með nýtt netnámskeið sem er grunn námskeiðið og lærum svo margt fallegt saman.... hvenær sem er og hvar sem þú ert!

Ný fræðslu síða sem heitir Lærum svo margt fallegt er komin í loftið og þar er bæði frí málningar ráð og leiðbeiningar og einnig hægt að kaupa netnámskeiðið. Fleyri netnámskeið eru á planborðinu.

------------------------------------------------------------------

 

 Kveðja Stína