Milk Paint by Fusion litakort/ bæklingur - true to color
Milk Paint by Fusion litakortið okkar notar alvöru máluð sýnishorn (ekki prentuð) til að tryggja sanna mynd af hverjum og einum Milk Paint lit.
Þetta raunverulega litakort er fyrsta skref til að velja réttan lit.