Símastandur - steina kubbur
Við færum þér skemmtilega klassík á skrifborðið.
Steina símastandur sem er eins og kubbur í laginu, með gat fyrir snúru í miðjuni.
Eftir ár af endalausum myndsímtölum, áttum við okkur á því hvað við viljum hafa í símastandi: Andean steina strauma, möguleikann til að endurhlaða á meðan á handfrjálsu myndbandi stendur og minningu um leik á heimaskrifstofunni.
Kubbasímastandurinn frá D.A.R. Proyectos rúmar snjallsíma í örlitlum halla til að taka myndsímtöl frá heimaskrifstofuni þinni.
Fáanlegt í appelsínugulum jaspis, grænum serpentínu og gráu Esteatite áferð..
Láttu símastandinn vera heimilisprýði, handunnið úr steintegundum Andesfjallanna í Perú af reyndu handverksfólki sem viðheldur kunnáttu margra kynslóða.
Engir tveir eru eins.
Stærð í cm: 8,5 x 8,5 x 5,5