Námskeið
Ath að námskeiðin eru komin aftur á dagskrá en með takmörkunum. Færri sæti eru í boði og við höfum þann fyrir vara að þurfa að fresta námskeiðunum ef aðstæður breytast.
------------------------------------------------------------------
Skoðið líka námskeið og viðburði á VIÐBURÐA DAGATAL
Allar uppl um námskeiðin og skráning hér fyrir neðan!
Skráning og skilmálar:
Hér á síðuni getið þið skráð ykkur og greitt fyrir námskeiðin
Ef eithvað kemur uppá og þið komist ekki á skráðu kvöldi þá bið ég ykkur um að láta vita með amk dags fyrirvara.... og fá þá að færa ykkur á annað námskeið.
Út á land!
Einnig er ég til í að fara með námskeið út á land , svo ef þú vilt bóka námskeið í þitt bæjarfélag þá er þér velkomið að hafa samband
Einkahópar.
Hafið samband ef þið eruð lítill hópur (lágmark 4 - 10) og við getum bókað eithvað af neðantöldum námskeiðum eftir samkomulagi.
upplysingar veitir Stína i síma 8938963
Ath að hægt er að fá niðurgreiðslu hjá mörgum stéttarfélögum á námskeiðagjaldi hjá Svo margt fallegt, byðjið um nótu og kannið það hjá ykkar stéttarfélagi.
Kveðja Stína