Fróðleikur — Milk paint by Fusion

Ikea hack með litnum Gotham Gray frá Milk Paint by Fusion

Skrifað af: Stína Sæm. þann

 Núna þegar við erum svona mörg að vinna að heiman, af hverju ekki að láta skrifborðið falla inn í heimilis stílinn? Sjáið hvernig við getum breytt venjulegu Ikea borði i fallegum grip sem passar við þinn stíl. Þetta Ikea Alve skatthol var orðið dáldið þreytt og gamalt í sínu orginal furu útliti. Svo við ætlum að nota Gotham Grey Milk paint frá Fusion og gjörbreyta þessu skattholi, í þessu skemmtilga Ikea "hacki"!  Hér er það sem þú þarft í þetta verkefni Ikea Alve skatthol og hillu Gotham Grey Milk Paint Fusion TSP Alternative sandpappír nr 220  ( ef það þarf að pússa)...

Lesið meira →