Fróðleikur — Miss mustard seed´s milk paint
Shutter Gray frá Miss mustard seed´s milk paint
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Í þessum bloggpósti ætlum við að kynnast milda og fágaða litnum Shutter gray aðeins betur... Shutter Gray er annar af uppáhalds litum Marian. Þetta er franskur blágrár litur með daufum gæðatón. Hann er nefdur eftir setti af gráum antík gluggahlerum sem Marian fann í antík verslun. Þó að nafnið og liturinn á miðanum bendi til þess að þetta sé aðalega grátóna litur.... þá sjáum við um leið og við bætum vatninu saman við duftið... ....að þetta er mikið meira mildur blá-grár litur Shutter Gray er hin fullkomni litur ef þú ert að reyna...
Liturinn Mora frá Miss mustard seed´s Milk Paint.
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Milk Paint Lita Innblástur Þetta er myndasyrpa í anda gömlu bloggpóstana hjá Svo Margt Fallegt, en ég hef alltaf verið hrifin af myndasyrpum sem hafa eithvað eitt sérstakt þema. Í þessum seríum deili ég myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint. Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum, aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar. Nú er komið að lita innblæstri með Mora sem er annar af tveimur litum mánaðarins í september. Liturinn Mora er nefndur eftir þekktu bogadregnu klukkunum frá Mora í Sviþjóð. Aðeins smá...
Bíflugnavaxið
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Mig langar að segja ykkur frá alveg vörn sem ég er með sem er alveg frábær hrein og náttúruleg afurð. Í fyrstu var úrvalið af vörn í Mmsmp línuni einungis tvær gerðir af vaxi og Hamp olían. En þar sem vörulínan hefur vaxið umfram allar væntingar, er stöðugt verið að skoða, prufa og þróa nýjar vörur sem við getum bætt við línuna. En við viljum ekki bæta við bara til að bæta nýju við. Við viljum bæta vörum við sem betrumbæta línuna og vörumerkið og svara þörfum og eftirspurn söluaðila og viðskiptavina. Það var þess...
Litur Apríl mánaðar, Luckets Green
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Milk paint liturinn Outback Petticoat!
Skrifað af: Stína Sæm. þann
Outback petticoat er djarfur en fallegur appelsínugulur litur sem við skoðum nánar í þessum bloggpóstir. Með náttúrulegu litarefnunum okkar, varð hann að vera sterkur annars varð liturinn of "skítugur". Það er líka kostur að byrja á sterkum lit svo hægt sé að milda hann með antík vaxi eða blanda hann með öðrum lit til að fá nýjann tón.