Fróðleikur — í nærmynd

Bíflugnavaxið

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Mig langar að segja ykkur frá alveg vörn sem ég er með sem er alveg frábær hrein og náttúruleg afurð.         Í fyrstu var úrvalið af vörn í Mmsmp línuni einungis tvær gerðir af vaxi og Hamp olían. En þar sem vörulínan hefur vaxið umfram allar væntingar, er stöðugt verið að skoða, prufa og þróa nýjar vörur sem við getum bætt við línuna. En við viljum ekki bæta við bara til að bæta nýju við. Við viljum bæta vörum við sem betrumbæta línuna og vörumerkið og svara þörfum og eftirspurn söluaðila og viðskiptavina.   Það var þess...

Lesið meira →

Litur Apríl mánaðar, Luckets Green

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Luckets green er litur mánaðarins frá mms milk paint og er á tilboði í netversluni í Apríl. Hér ætlum við að skoða hann nánar.

Lesið meira →

Typewriter í nærmynd

Skrifað af: Stína Sæm. þann

      Jæja þá er komið að litum Október mánaðar, Við leggjum sérstaka áheyrslu á liti mánaðarins, deilum td bloggpóstum og myndum af verkefnum með litum mánaðarins þannig að við séum að kynnast litunum og vörum mánaðarins aðeins betur.   Þess vegna ætlum við að opna einn poka af  Typewriter og einblína aðeins á vinsæla svarta litinn, sem er #1 langvinsælasti liturinn hjá Svo Margt Fallegt, og líklega erum við Íslendingar dáldið sér á parti með það.   Þetta er svarti liturinn í línuni og gamlar svartar ritvelar komu upp í hugan þegar farið var að velja nafn á þennan...

Lesið meira →

Húsgagna vax með lavender ilm, í NÆRMYND

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Mér finst Húsgagna vaxið okkar æðislegt!   Það er kremkennt, auðvelt að bera það á og gefur húsgagninu góða vörn. Svo hvað gæti mögulega gert það betra? Hvað um að bæta við róandi ylminum af Lavender? Lavender vaxið okkar heldur öllum góðu eiginleikum sem Húsgagnavaxið hefur að viðbættum himneskum Lavender ilmi. Nú getur þú varið MMS Milk Paint meistaraverkið þitt og notið þess fá notalega róandi ilmmeðferð á sama tíma! Hversu dásamlegt er það? Notaðu hreinan klút eða pensil til að bera þunnt lag af vaxi á. Leifðu því að þorna í 3-5 mínútur og þá pússaru það svo það...

Lesið meira →

Eulalie´s sky í nærmynd

Skrifað af: Stína Sæm. þann

 Eulalie’s Sky…  er daufur græn-blár litur, nefndur eftir litnum á himninum á málverki af kú, eftir listakonuna Cindy Austin. Marían nefndi kúnna Eulalie og hún hefur hangið á heimili hennar í mörg ár og er orðin að nokkurskonar auðkenni fyrir Marians stíl og liturinn á himninum yfir kúnni Eulalie var kveikjan að nyjum lít í milk paint línuni hennar svo nafnið á litnum varð að sjálfsögðu að vera Eulalie´s sky... hvað annað?     Þar sem Eulalie´s sky og Linen eru litir mánaðarins hjá Miss mustard seed´s valdi ég þá tvo liti á þennan gamla sjarmerandi koll sem ég málaði...

Lesið meira →