Fróðleikur — Milk paint litir

Ikea hack með litnum Gotham Gray frá Milk Paint by Fusion

Skrifað af: Stína Sæm. þann

 Núna þegar við erum svona mörg að vinna að heiman, af hverju ekki að láta skrifborðið falla inn í heimilis stílinn? Sjáið hvernig við getum breytt venjulegu Ikea borði i fallegum grip sem passar við þinn stíl. Þetta Ikea Alve skatthol var orðið dáldið þreytt og gamalt í sínu orginal furu útliti. Svo við ætlum að nota Gotham Grey Milk paint frá Fusion og gjörbreyta þessu skattholi, í þessu skemmtilga Ikea "hacki"!  Hér er það sem þú þarft í þetta verkefni Ikea Alve skatthol og hillu Gotham Grey Milk Paint Fusion TSP Alternative sandpappír nr 220  ( ef það þarf að pússa)...

Lesið meira →

Shutter Gray frá Miss mustard seed´s milk paint

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Í þessum bloggpósti ætlum við að kynnast milda og fágaða litnum Shutter gray aðeins betur...         Shutter Gray er annar af uppáhalds litum Marian. Þetta er franskur blágrár litur með daufum gæðatón. Hann er nefdur eftir setti af gráum antík gluggahlerum sem Marian fann í antík verslun.   Þó að nafnið og liturinn á miðanum bendi til þess að þetta sé aðalega grátóna litur....   þá sjáum við um leið og við bætum vatninu saman við duftið...   ....að þetta er mikið meira mildur blá-grár litur Shutter Gray er hin fullkomni litur ef þú ert að reyna...

Lesið meira →

Liturinn Mora frá Miss mustard seed´s Milk Paint.

Skrifað af: Stína Sæm. þann

   Milk Paint Lita Innblástur  Þetta er myndasyrpa í anda gömlu bloggpóstana hjá Svo Margt Fallegt,  en ég hef alltaf verið hrifin af myndasyrpum sem hafa eithvað eitt sérstakt þema. Í þessum seríum deili ég myndasyrpu með fallegum myndum, innblástnum af einum lit frá Miss mustard seeds milk paint. Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum,  aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.   Nú er komið að lita innblæstri með Mora sem er annar af tveimur litum mánaðarins í september. Liturinn Mora er nefndur eftir þekktu bogadregnu klukkunum frá Mora í Sviþjóð. Aðeins smá...

Lesið meira →

Litur Apríl mánaðar, Luckets Green

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Luckets green er litur mánaðarins frá mms milk paint og er á tilboði í netversluni í Apríl. Hér ætlum við að skoða hann nánar.

Lesið meira →

Milk paint liturinn Outback Petticoat!

Skrifað af: Stína Sæm. þann

Outback petticoat er djarfur en fallegur appelsínugulur litur sem við skoðum nánar í þessum bloggpóstir. Með náttúrulegu litarefnunum okkar, varð hann að vera sterkur annars varð liturinn of "skítugur".  Það er líka kostur að byrja á sterkum lit svo hægt sé að milda hann með antík vaxi eða blanda hann með öðrum lit til að fá nýjann tón.

Lesið meira →