Litur Apríl mánaðar, Luckets Green

Skrifað af: Stína Sæm. þann

 

  Mig langar til að kynna fyrir ykkur annan af litum Apríl mánaðar frá Miss mustard seed´s milk paint, fallega græna litinn Luckets Green. Með því að setja saman fallega gærna myndasyrpu 

Á sumum myndunum er myndefnið málað í litnum sjálfum, 

aðrar eru einfaldega bara fallegar myndir sem minna á litinn okkar.

Þessi myndasyrpa byrtist fyrst á Svo margt fallegt blogginu og er í þess anda.

Litir mánaðarins eru alltaf á tilboði í netversluninni

og þú finnur þá í tilboðs flipa verslunarinnar!

"Mánaðar tilboð"


 

Lita Innblástur Með Luckett´s Green.

luckettstore.com

Hann er nefndur eftir litlum á Luckett´s, gömlu antík versluninni sem Marian vann við afgreiðslu í mörg ár og þaðan sem hún sækir innblástur og efnivið í sitt starf í dag.

thegoldensycamore.com//miss mustard seed milk paint colors finishes

Hér að ofan sjáum við svo hversu ólíkur Luckets green er eftir því hvað við setjum yfir hann til að verja málninguna, hvítt vax, venjulegt vax, antík vax eða olíuna.

 

dreamywhites.blogspot.com

Þessi græni passar vel á gamaldags bistróstóla eins og við sjáum hér hjá Dreamy whites.

the-pink-wardrobe-makeover

Þessi gamli og einfaldi skápur, sem áður var bleikur á litinn, er nú hvítur og fínn en málaður með Luckett´s green að innan, sem kemur skemmtilega á óvart þegar hvítur og plein skápurinn er opnaður .

 

lucketts green table base

Æðislegt gamalt borð, með dásamlega sjúskaðri grænni málningu og viðarborðplötu.

 

 

Vibeke design

Vibeke notar mikið græna litinn til að stilla upp hjá sér...

og ef einhver kann að nota fallega liti í fallegar vintage uppstillingar, þá er það hún.

 

flickr//pagoo

Gamall sjarmi.

 

Lucketts green highboy

þessi kommóða fékk aldeilis uppliftigu og nýtt útlit.

 

 

 

Add caption

já hún Vibeke er alveg með þetta.

 

lostandfounddecor.com

ó hvað mér finst svona smá flögnuð málningin skemmtileg.

missmustardseed.com

sveitaleg og skemmtileg eldhústrappa í Miss mustard elshúsinu sjálfu.

 

 

dreamywhitesonline.com//Vintage French Artist Bottle

Draumur frá dreamy whites.

 

ppebble.blogspot.com

Stór og veglegur gamall skápur ber græna veðraða málningu svona líka rosalega vel.

pinterest

Varð bara að láta þetta fallega reiðhjól fylgja með þar sem það er nú að koma sumar og mig lagar svo í svona flott sígilt hjól.... og ekki verra ef það væri svona grænt.

 

missmustardseed.com

Þið finnið fleyri álíka bloggpósta og litainnblástur á blogginu hér Svo margt fallegt litainnblástur 

 Hér getið þið svo skoðað alla fallegu litina í boði frá Miss mustard seed´s milk paint.

Málninguna er líka hægt að nálgast hjá

Svo Margt Fallegt 

Klapparstíg 9, 

230 Keflavík

 

Hafið það sem allra best,

Kær kveðja

Stína Sæm



Svo Margt Fallegt á 

 

ps. Ef ykkur likar þessi póstur megið þið gjarnan klikka á fb takkann hér að neðan, svo ég sjái betur hvað ykkur líkar best.


Ef þér líkar þessi póstur þá máttu endilega deila honum fyrir mig.



← Eldri Póstar Nýrri Póstar →


Skildu eftir skilaboð